![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() | ![]() ![]() Félagiđ   Myndir   Kennsla ![]() ![]() DÍH Break danskeppni var haldin mánudaginn 10. desember á vegum Dansíţróttafélags Hafnarfjarđar. Keppnin fór fram í Dansskóla DÍH Bjarkarhúsinu í Hafnarfirđi. Ţađ var “Breakarinn” Grétar Berg úr dansflokknum Fith Element sem átti veg og vanda ađ ţessari keppni. Mjög góđ ţátttaka var í keppninni og voru keppnendur á aldrinum 8 til 15 ára. Eftir harđa keppni báru ţrír sigurvegarar sigur úr bítum. DÍH meistarar 2001 í Break dans eru: 1. sćti Óskar Kristjánsson. 2. sćti Matthías Freysson. 3. sćti Birgir Smári Hjartarson. Allir keppendurnir eru nemendur Grétars Bergs í Break dönsum og félagar í Dansíţróttafélagi Hafnarfjarđar. Ađ sögn Grétars er mikil gróska í ţessum dönsum og koma ný spor og hreyfingar á hverju danstímabili. Nćstu námskeiđ í Break dönsum verđa frá janúar - apríl 2002. Grétar Berg er nýkominn heim frá London ţar sem hann fór á heimsmeistaramót í Break dönsum og segist hafa fengiđ hugmyndir ţađan af nýjum sporum fyrir nćstu námskeiđ. Spennandi ţađ!!! ![]() Félagiđ   Myndir   Kennsla Vefur og myndvinnsla   © Arnţór Ragnarsson íţrótta og tölvukennari 2001
|