GLEĐILEG JÓL!                                                                   - Smelliđ til ađ skrá á netfangalista DÍH      Fréttir DÍH             Merki Dansíţróttafélags Hafnarfjarđar, smelltu til ađ fara á danssíđu íţróttafulltrúa Hafnarfjarđarbćjar
Félagiđ   Myndir   Kennsla


Smelltu á gráu orđin hér fyrir neđan til ađ senda fréttir
DÍH Break danskeppni                                                                                

DÍH Break danskeppni var haldin mánudaginn 10. desember á vegum Dansíţróttafélags Hafnarfjarđar. Keppnin fór fram í Dansskóla DÍH Bjarkarhúsinu í Hafnarfirđi. Ţađ var “Breakarinn” Grétar Berg úr dansflokknum Fith Element sem átti veg og vanda ađ ţessari keppni. Mjög góđ ţátttaka var í keppninni og voru keppnendur á aldrinum 8 til 15 ára. Eftir harđa keppni báru ţrír sigurvegarar sigur úr bítum. DÍH meistarar 2001 í Break dans eru:

1. sćti Óskar Kristjánsson.
2. sćti Matthías Freysson.
3. sćti Birgir Smári Hjartarson.

Allir keppendurnir eru nemendur Grétars Bergs í Break dönsum og félagar í Dansíţróttafélagi Hafnarfjarđar.

Ađ sögn Grétars er mikil gróska í ţessum dönsum og koma ný spor og hreyfingar á hverju danstímabili. Nćstu námskeiđ í Break dönsum verđa frá janúar - apríl 2002.

Grétar Berg er nýkominn heim frá London ţar sem hann fór á heimsmeistaramót í Break dönsum og segist hafa fengiđ hugmyndir ţađan af nýjum sporum fyrir nćstu námskeiđ.

Spennandi ţađ!!!

Frá: danssmidjan@simnet.is, 12. Des 2001, kl.14:46:11



Smelltu á gráu orđin hér fyrir ofan til ađ senda tölvupóst eđa sjá meira hér fyrir neđan

Hćgt er ađ senda vefstjóra fréttir međ ađ smella hér.

Félagiđ   Myndir   Kennsla

















Vefur og myndvinnsla   © Arnţór Ragnarsson íţrótta og tölvukennari 2001