Dansíţróttafélag Hafnarfjarđar   Merki Dansíţróttafélags Hafnarfjarđar, smelltu til ađ fara á danssíđu íţróttafulltrúa Hafnarfjarđarbćjar
Félagiđ   Fréttir   Myndir


Hér má setja inn texta og myndir.
Hér er ađ finna efni um kennslu hjá Dansíţróttafélagi Hafnarfjarđar, hćgt er ađ koma myndum, ábendingum og texta til vefstjóra međ ađ smella hér. Vinsamlega sendiđ ekki stórar né margar myndir.

Auđur Haraldsdóttir danskennari skrifar:  Dansskóli Dansíţróttafélags Hafnarfjarđar er međlimur í Dansráđi Íslands, fagfélag danskennara á Íslandi. Ţađ sem viđ kennum:

Barnadansar yngst 3 – 4 ára.

Hringdansar, hreyfileikir, paradans, almenn undirstađa fyrir samkvćmisdansa, leikir međ tónlist, ganga og dansa í takt viđ tónlist og lćra skil á hćgri og vinstri.

Samkvćmisdansar:

Kennt í öllum flokkum frá 5 ára aldri. Byrjendur 5-7 ára 8-10 ára 11-12 ára mćta 1x í viku. Framhaldshópar eru oftar. 8-10 ára hópur framhald ćfir 2x í viku 50 mín. í senn.
Keppnishópur ćfir 3x í viku í 1 klst. og 30 mín í senn. Flest framhaldspör hafa fasta einkatíma. Einkatímar eru pantađir eftir samkomulagi viđ hvern og einn. Hćgt er panta 10 tíma kort og fćr ţá viđkomandi par 12 tíma.(tvo tíma frítt í bónus) eđa 5 tíma kort og fá einn tíma frítt(samtals 6 tíma). Einng er hćgt ađ panta einkatíma eftir hentugleika, ekki ţarf endilega ađ kaupa kort, hćgt er ađ panta staka tíma.

Sér tímar eru fyrir fullorđna:

Hjón og pör mćta 1x í viku í 1 klst. og 15. mín í senn. Nokkuđ fast móta prógram er kennt hjá byrjendum sem byggist upp á ţví ađ fólk geti fariđ á ball og dansađ eftir eina önn. Ţetta eru helst samkvćmisdansar, gömlu dansarnir, rokk og tjútt. Kennsluönnin er í 14 vikur sem lýkur međ balli. Sér námskeiđ og styttri eru haldin í Salsa, Tjútt og Jive. Bjóđum lokađa hópa t.d. saumaklúbba,fyrirtćki, félagasamtök og ţess háttar. Gerum tilbođ og veitum góđa hópafslćtti.

Kennum fyrir börn og unglinga:

Freestyle.   Ţessir dansar hafa slegiđ í gegn hjá okkur í vetur, flott spor, töff dansar. Brynjar Örn Ţorleifsson sér um kennsluna og er duglegur ađ fylgjast međ ţví heitasta í ţessum dönsum. Ţjálfum fyrir Freestyle keppnir.

Break   tímar eru fyrir ţá sem vilja lćra ţessa frábćru dansa. Breakiđ er mjög vinsćlt ţessa dagana og er bođiđ upp á 14 tíma og ball eđa stutt námskeiđ, 6 tímar. Grétar Berg úr dansflokknum Fifth Element, breakari međ meiru sér um kennsluna. Ekki missa af ţessu!!

Keppnir og sýningar:

Höldum Lotto keppni einu sinni á ári. Nú síđast var hún haldin í nóvember og tókst ljómandi vel, ţađ var metţátttaka og frábćrlega góđ ađsókn. Höldum sér foreldratíma, grímuböll, jólaböll og hjónaböll. Tökum ađ okkur sýningar á árshátíđum, brúđkaupum, ţorrablótum!!

Lćriđ brúđarvalsinn hjá okkur!!!

Tökum pör í einkatíma í brúđarvalsinum. Einföld spor og lítiđ stress!!!

KÁNTRÝ  er 1x í viku í 50 mín í senn. 14 vikna námskeiđ sem lýkur međ balli. "ÍÍHAA"


Innritun á nýju námskeiđin fer fram 2.-12.jan 2002 frá kl.13.00-19.00
í síma 5654027 eđa 8616522 eđa e-mail audurdans@simnet.is

Kveđja Auđur

Smelltu á gráu orđin hér fyrir ofan eđa á nafniđ neđar á síđunni til ađ senda tölvupóst til vefstjóra


Félagiđ   Fréttir   Kennsla









     






















Vefur og myndvinnsla   © Arnţór Ragnarsson íţrótta og tölvukennari 2001


















































































































Smella til ađ fara á yfirlitssíđu